Arctic Trucks Island

 

Arctic Trucks og Toyota á Íslandi hafa í sameiningu hannað og þróað 35“ breytingu fyrir Toyota Land Cruiser 200. Við þróunarvinnuna var hvergi vikið frá þeirri reglu að rýra aldrei hina einstöku aksturseiginleika bílsins og voru allir íhlutir breytingarinnar hannaðir með hliðsjón af gæðastöðlum Toyota. Niðurstaðan er ný kynslóð breytinga þar sem notast er við aðferðafræði sem ekki hefur verið fylgt við jeppabreytingar áður.

 


Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Vefir