Arctic Trucks Island

Mynstur dekkja

 

Stundum er sagt að líkja megi tiltrú manna á einstakar gerðir dekkja við trúarbrögð. Hvað svo sem um það má segja er staðreynd að sum dekk henta betur en önnur við ákveðnar aðstæður. Meðfylgjandi tafla sýnir virkni mismunandi gerða dekkja. Rétt er þó að benda á að trú á einstakar gerðir vegur oft þyngra en töflur og útreikningar.

 

 

 

Vinstra megin:
Grófmynstruð dekk eru t.a.m. Monster Mudder, Dick Cepek Mud Country og BF Goodrich M-T svo einhver séu nefnd.
 
Hægra megin:
Fínmynstruð dekk eru t.a.m. Dick Cepek Fun Country, Dick Cepek A-S og BF Goodrich A-T.

 

 


Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Vefir