Arctic Trucks Island
 

 

NámskeiðDagsetningTími

 

Jeppa- og ferðalagaskóli Arctic Trucks

 

Í Jeppa- og ferðalagaskóla Arctic Trucks er boðið upp á ýmis konar námskeið sem nýtast jeppafólki á ferðalögum.

 

Arctic Trucks á gott samstarf við Litlunefnd Ferðaklúbbsins 4X4 en þeir sinna ferðalögum og kynningarstarfi fyrir eigendur minna breyttra jeppa og skipuleggja ferðir sem henta þeim. Arctic Trucks hvetur nýliða í jeppastarfi til að kynna sér dagskrá Litlunefndar í vetur á heimasíðu félagsins.  

 

Inni á vefnum okkar er að finna talsvert af myndum úr ferðum sem við höfum farið. Smelltu hér til að skoða myndir úr jeppaferðunum.

 

Lumir þú á tillögu að áhugaverðu námskeiði, fyrirlesara eða öðrum áhugaverðum ábendingum hvetjum við þig til að senda okkur póst á info@arctictrucks.is.

 

Með kveðju,
Starfsfólk Arctic Trucks

 

 


Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Vefir