Arctic Trucks Island

 

Yfir sextíu ára reynsla Land Cruiser í umferðinni hefur gert bílinn að því sem hann er í dag. Þetta er bíll sem hannaður er og þróaður til að takast á við erfiðustu torfærur í heimi með afburðafimi og stöðugleika auk framúrskarandi þægindum.

Arctic Trucks býður nokkrar útgáfur breytinga fyrir LC150, hvort sem þú vilt komast fjallvegi án þess að reka bílinn niður eða þarft öflugt torfærutæki  sem hentar til jöklaferða að sumri eða vetri, þá getum við boðið breytingu sem hentar þínum lífsstíl.

 

Eftirfarandi breytingapakkar fyrir Toyota Land Cruiser 150 eru í boði:

AT33

AT35

AT38

AT44


Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Vefir